„Kúrdíska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kúrdíska''' (kúrdíska: ''Kurdî'' eða كوردی) er [[tungumál]] talað af [[Kúrdi|Kúrdum]] í [[Vestur-Asía|Vestur-Asíu]]. Hún er ólík mörgum öðrum tungumálum úr því að hún er ekki stöðluð og er ekki opinber tungúmaltungumál lands, það er að segja kúrdíska samanstendur af mörgum náskyldum [[mállýska| mállýskum]] sem eru talnartalaðar á stórristóru svæði sem spannar yfir nokkur þjóðríki og myndar nokkra svæðisbundna staðla (t.d. [[kúrmanji]] í Tyrklandi og [[sorani]] í Norður-Íraki). Í dag er orðið „kúrdíska“ notað til að lýsa nokkur tungumál töluð af Kúrdum, aðallega í [[Íran]]i, [[Írak]]i, [[Sýrland]]i og [[Tyrkland]]i.
 
Kúrdíska tilheyrir norðvestur-[[írönsk tungumál]]um sem flokkast síðan til [[indóírönsk tungumál|indóíranskar málaættar]] í [[indóevrópsk tungumál|indóevrópskri málaættinni]]. Náskyldustu málin eru [[balochi]], [[gileki]] og [[talysh]] sem eru öll í norðvestur-írönsku málaættinni.