„Kolbeinn Sigmundarson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kolbeinn Sigmundarsson''' var [[landnámsmaður]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]]. Frásögn [[Landnámabók]]ar um mörk landnáms hans eru óljós og í rauninni virðist hann samkvæmt henni hafa numið sama svæði og [[Sleitu-Björn Hróarsson|Sleitu-Björn]]. Líklegt er talið að í rauninni hafi hann numið allan ofanverðan [[Kolbeinsdalur|Kolbeinsdal]] og [[Hjaltadalur|Hjaltadal]] en síðar látið [[Hjalti Þórðarson|Hjalta Þórðarsyni]] Hjaltadalinn eftir. Um landnámsjörð hans er ekki vitað.
 
Um landnámsjörð hans er ekki vitað. Móðir hans var systir [[Þorsteinn svarfaður Rauðsson|Þorsteins svarfaðar]], landnámsmanns í Svarfaðardal.
 
==Heimildir==
 
* {{vefheimild|url=http://www.snerpa.is/net/snorri/landnama.htm|titill=Landnámabók}}
* {{bókaheimild|höfundur=Ólafur Lárusson|titill=Landnám í Skagafirði|útgefandi=Sögufélag Skagfirðinga|ár=1940}}
 
[[Flokkur:Landnámsmenn á Íslandi]]