„Grenjaðarstaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Grenjaðarstaður''' er kirkjustaður í [[Aðaldalur|Aðaldal]], [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]]. Þar stendur einn af þekktari [[Torfbær|torfbæjum]] [[Ísland]]s.
 
Grenjaðarstaður var landnámsjörð samkvæmt því er segir í Landnámu. Þar er fornt höfuðból, kirkjustaður og prestsetur. Grenjaðarstaður var höfðingjasetur til forna og eitt af bestu brauðum landsins. Var hann lagður til jafns við Odda, sem þótti besta brauð í Sunnlendingafjórðungi. Átti staðurinn fjölda jarða auk hjáleigna, reka, laxveiði og önnur ítök en heimaland var mikið og gagnsamt. Árið 1931 var Grenjaðarstað skipt í 5 býli og er prestssetrið nú aðeins fimmtungur jarðarinnar. Fyrstur reisti bú á Grenjaðarstað Grenjaður Hrappsson, landnámsmaður. Seinna bjó þar Kolbeinn Sighvatsson af Sturlungaætt. Hann féll í bardaganum á Örlygsstöðum en var jarðsettur á Grenjaðarstað.
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}