„Dreki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: gl:Dragón
m Skipti út Dragon_chinois.jpg fyrir Japanese_dragon,_Chinese_school,_19th_Century.jpg.
Lína 1:
[[Mynd:Dragon chinoisJapanese_dragon,_Chinese_school,_19th_Century.jpg|thumb|[[Kína|Kínverskur]] dreki frá [[19. öld]], flestir kínverskir drekar eru vængjalausir]]
'''Dreki''' er [[goðsagnavera]] sem kemur fram í mörgum ævintýrum og goðsögnum. Drekum er venjulega lýst sem ormi eða snák með fætur sem býr yfir einhverjum yfirnáttúrulegum kröftum (t.d. gat drekinn [[Smeyginn]] dáleitt fólk með reyk sem kom úr nösunum á honum og spúið eldi úr kjaftinum). Þeir eru sumir hverjir með vængi en stærð þeirra er allt frá því að vera eins og lítil eðla upp í ferlíki sem er nær risaeðlu að stærð. Í vestrænum goðsögum eru drekar venjulega ferfættir, vængjaður meinvættur sem spúa eldi eða eitri, en í austrænum sögum eru þeir oft eins og slöngur með fætur og fullt af fálmurum og góðir og rosalega vitrit en tákna stundum heppni og gæfu.