Munur á milli breytinga „Hundaætt“

8 bæti fjarlægð ,  fyrir 10 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
''Speothos'' og ''Chrysocyon'' eru frumstæðar ættkvíslir hunda-undirtegundarinnar en færa má rök fyrir því að þær megi setja í eigin hóp út af fyrir sig. Vera má að ættkvíslin ''Cuon'' tilheyri í raun undirætt hunda en vísbendingar eru um að ættkvíslirnar ''alopex'' og ''fennecus'' séu ekki réttmætar ættkvíslir, heldur tilheyri þær báðar ættkvísl refa (''vulpes'').
 
Sumir flokka [[Hundur|tamda hunda]] sem tegundina ''Canis familiaris'' en aðrir (þ.á m. [[Smithsonian stofnunin]] [[Samtök bandarískra spendýrafræðinga]]) flokka tamda hunda aftur á móti bóginn sem undirtegund úlfa (þ.e. ''Canis lupus familiaris'').
 
[[Rauðúlfar|Rauðúlfurinn]] er ef til vill sérstök tegund. Og ef til vill einnig [[Dingóar]], sem eru ýmist flokkaðir sem ''Canis lupus dingo'', ''Canis dingo'' eða ''Canis familiaris dingo''.
12.606

breytingar