„Garðar (Grænlandi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m bot: Retter lenke til peker: Askur - Endret lenke(r) til Askur (tré)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: no:Garðar bispedømme; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Garðar''' var aðalkirkjustaður og [[biskup]]ssetur Grænlendinga hinna fornu. Þar er nú byggðakjarninn [[Igaliku]] sem þýðir „yfirgefna eldstæðið”. Garðar eru innst í [[Einarsfjörður|Einarsfirði]] sem er næsti fjörður austan við [[Eiríksfjörður|Eiríksfjörð]] í miðri [[Eystribyggð]].
 
Miklar rústir frá tímum norrænna manna er að finna á Görðum. Þar á meðal rústir krosskirkju sem byggð var úr sandsteini á 12. öld og mælist 27x16 metrar. Einnig rústir veislusalar sem var um 130 m² á stærð og [[fjós]] fyrir 60 [[kýr]].
Lína 31:
[[it:Garðar]]
[[nl:Garðar]]
[[no:GardarGarðar bispedømme]]