„Suður-Kaliforníuháskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Mudd_Hall.jpg|thumb|right|250px|Mudd Hall]]
'''Suður-Kaliforníuháskóli''' (e. '''University of Southern California''', '''USC''','''SC''' eða '''Southern California''') er einkarekinn rannsóknar[[háskóli]] í [[Los Angeles]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Skólinn var stofnaður árið [[1880]] og er hann vþíþví elsti einkarekni rannsóknarháskóli Kaliforníu.
 
Við skólann stunda rúmlega 16 þúsund nemendur grunnnám og rúmlega 17 þúsund framhaldsnám. Á fjórða þúsund háskólakennarar starfa við skólann auk tæplega 1400 lausráðinna háskólakennara og á níunda þúsund annarra starfsmanna. Háskólasjóður skólans nemur 3,6 milljörðum Bandaríkjadala.