„Blek“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
== Blek á Íslandi ==
Á [[Ísland]]i virðist eingöngu hafa verið notað jurtablek, og algengast var að nota [[sortulyng]]. Sortulyngsblek var búið til allt fram á [[20. öld]] á þann einfalda hátt, að blöðin af lynginu voru soðin í vatni. Í sortulyngsbleki er dálítið af sútunarsýru, og víst er um það, að blekið gekk mjög vel í samband við [[bókfell]]ið. Það var sterkt og þoldi slit og handvolk furðuvel, en ekki mikinn raka. Á sumum [[skinnbók]]um íslenskum, einkum [[15. öld|15. aldar]] [[handrit]]um, er svart blek og gljáandi, og virðist svo sem það hafi verið þykkt. Þannig blek er fengið með því að sjóða [[sortulyng]] lengi. Líklega hefur blek þó verið soðið af fleiri jurtum á Íslandi en sortulyngi. Í íslensku lækningabókinni (handrit: ÁM 434a 12mo) stendur þetta:
:''Mús etur eigi þá bók sem skrifuð er úr því bleki sem gjört er af malurtssoðimalurtsoði''.
 
{{stubbur}}