„Jón Gerreksson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Tenglar: lagaði tengil
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jón Gerreksson''' ('''Jöns Gerekesson''' eða '''Jeremias Jeriksen''' <ref>[http://www.timarit.is/?issueID=302652&pageSelected=13&lang=0 Fjölnir 1835]</ref> og latnesk útgáfa af nafni hans var: '''Johannes Gerechini''') ([[1378]]? - [[20. júlí]] [[1433]]) var [[Danmörk|danskur]] biskup í [[Skálholt]]i frá [[1426]]. [[Eiríkur af Pommern]] gerði hann að [[erkibiskup]]i í [[Uppsalir|Uppsölum]] í [[Svíþjóð]], en árið [[1422]] dæmdi [[páfi]] hann óhæfan til æðri klerkþjónustu. Hann fékk uppreisn æru árið [[1426]] og var veitt Skálholtsbiskupsdæmi sama ár en kom ekki til Íslands fyrr en [[1430]] og hafði sveinalið með sér.
 
Jón átti að stemma stigu við verslun [[England|Englendinga]] á [[Ísland]]iÍslandi og styrkja konungsvaldið en það gekk illa. og sveinarSveinar hans þóttu óeirðasamir ribbaldar og urðu biskup og menn hans óvinsælir mjög. Helstu andstæðingar biskups voru þeir [[Teitur Gunnlaugsson|Teitur ríki Gunnlaugsson]] í [[Bjarnarnes]]i í Hornafirði og [[Þorvarður Loftsson]] á [[Möðruvellir (Hörgárdal)|Möðruvöllum]]. Biskup lét handtaka báða og flytja í Skálholt, hafði þá að sögn í myrkrastofu og lét þá berja fisk og vinna önnur störf sem þeim þótti lítil virðing að. Þorvarður slapp úr varðhaldinu haustið 1332 en Teitur ekki fyrr en um vorið.
 
Fyrirliði biskupssveina hafði beðið Margrétar (1406 - 1486), dóttur [[Vigfús Ívarsson|Vigfúsar Ívarssonar]] [[hirðstjóri|hirðstjóra]], en var synjað. Því reiddist hann, fór með flokk biskupssveina suður að [[Kirkjuból á Miðnesi|Kirkjuból]]i á [[Miðnes]]i, þar sem Margrét var ásamt Ívari Hólm bróður sínum, og ætlaði að brenna hana inni. Ívar var skotinn til bana en Margrét komst undan úr eldinum og flúði norður í Eyjafjörð. Sagt er að hún hafi svarið að giftast þeim sem hefndi brennunnar.
Lína 16:
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Skálholtsbiskup|Skálholtsbiskupar]]
| frá = 1426
| til = 1433