„Jón Gerreksson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jón Gerreksson''' ('''Jöns Gerekesson''' eða '''Jeremias Jeriksen''' <ref>[http://www.timarit.is/?issueID=302652&pageSelected=13&lang=0 Fjölnir 1835]</ref> og latnesk útgáfa af nafni hans var: '''Johannes Gerechini''') ([[1378]]? - [[20. júlí]] [[1433]]) var [[Danmörk|danskur]] biskup í [[Skálholt]]i frá [[1426]]. [[Eiríkur af Pommern]] gerði hann að [[erkibiskup]]i í [[Uppsalir|Uppsölum]] í [[Svíþjóð]], en árið [[1422]] dæmdi [[páfi]] hann óhæfan til æðri klerkþjónustu. Hann fékk uppreisn æru árið [[1426]] og var veitt Skálholtsbiskupsdæmi sama ár en kom ekki til [[Ísland]]sÍslands fyrr en [[1430]] og hafði sveinalið með sér.
 
Jón átti að stemma stigu við verslun [[England|Englendinga]] á [[Ísland]]i og styrkja konungsvaldið en það gekk illa og sveinar hans þóttu óeirðasamir ribbaldar og urðu biskup og menn hans óvinsælir mjög. ÁriðHelstu andstæðingar biskups voru þeir [[1433Teitur Gunnlaugsson|Teitur ríki Gunnlaugsson]] veittuí höfðingjar[[Bjarnarnes]]i úrí Hornafirði og [[Eyjafjörður|EyjafirðiÞorvarður Loftsson]] ogá [[SkagafjörðurMöðruvellir (Hörgárdal)|SkagafirðiMöðruvöllum]]. honumBiskup lét handtaka báða og aðförflytja í SkálholtiSkálholt, drápuhafði sveinaþá hans semsögn í náðist,myrkrastofu settuog Jónlét íþá berja pokafisk og drekktuvinna honumönnur ístörf [[Brúará]]sem þeim þótti lítil virðing að. Þorvarður slapp úr varðhaldinu haustið 1332 en Teitur ekki fyrr en um vorið.
 
Fyrirliði biskupssveina hafði beðið Margrétar (1406 - 1486), dóttur [[Vigfús Ívarsson|Vigfúsar Ívarssonar]] [[hirðstjóri|hirðstjóra]], en var synjað. Því reiddist hann, fór með flokk biskupssveina suður að [[Kirkjuból á Miðnesi|Kirkjuból]]i á [[Miðnes]]i, þar sem Margrét var ásamt Ívari Hólm bróður sínum, og ætlaði að brenna hana inni. Ívar var skotinn til bana en Margrét komst undan úr eldinum og flúði norður í Eyjafjörð. Sagt er að hún hafi svarið að giftast þeim sem hefndi brennunnar.
 
Þorvarður, Teitur og [[Árni Magnússon Dalskeggur]] söfnuðu liði og fóru um sumarið á Þorláksmessu(20. júlí) að biskupi og mönnum hans í Skálholti, drógu biskup út úr kirkjunni, drápu sveina hans sem í náðist, settu Jón í poka og drekktu honum í [[Brúará]]. Ekki er að sjá að nein refsing hafi komið fyrir verkið. Þorvarður og Margrét giftust [[1436]], bjuggu á Möðruvöllum og voru sögð auðugustu hjón landsins á sinni tíð.
 
== Tilvísanir ==
Lína 8 ⟶ 12:
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=419229&pageSelected=3&lang=0 ''Óspektir og rán Englendinga''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1967]
 
 
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Skálholtsbiskupar]]
| frá = 1426
| til = 1433
| fyrir = [[Árni Ólafsson mildi]]
| eftir = [[Jón Vilhjálmsson Craxton]]
}}
{{Töfluendir}}
 
{{Stubbur|æviágrip}}