„Grannfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: xal:Тополоҗик; kosmetiske ændringer
Lína 2:
'''Grannfræði''' (áður köllum '''stöðfræði''') er grein [[stærðfræði]]nnar, sem fjallar eingöngu um [[samfelldni]] og [[vensl]]. Grannfræði fjallar um rannsóknir á grannfræðilegum eiginleikum, og þá sérstaklega grannfræðilegar óbreytur.
 
== Grannfræðilegir eiginleikar ==
[[Mengi]] er sagt ''grannfræðilegt'' ef hægt er að lýsa því á samfelldan hátt. Grannfræðileg eigindi mengis er kallað [[grannfræðileg óbreyta]] (e. ''topological invariant'') ef hún er til staðar fyrir allar [[grannmótun|mótanir]] (e. ''homeomorphism'').
 
[[Grannmótun]] (eða ''mótun'') er samfelld breyting til beggja átta úr einni mynd í aðra, t.d. þegar tekið er [[kennaratyggjó]], með ákveðninni lögun, og lögun þess er breytt án þess að það sé slitið í fleiri hluta, brotið saman, ný göt mynduð eða gati lokað, telst sú breyting vera grannmótun. Á sama hátt eru teningur og kúla grannmótanleg - það er hægt að breyta kúlu í tening á samfelldan hátt. Einnig er grannfræðilega mögulegt að ummóta [[kleinuhringur|kleinuhring]] í [[kaffi]]bolla og öfugt.
 
== Stærðfræðileg skilgreining ==
Ef '''X''' er mengi og '''''T''''' fjölskylda [[hlutmengi|hlutmengja]] '''X''', þá er '''''T''''' '''grannfræði''' á '''X''' ef
 
Lína 96:
[[uk:Топологія]]
[[vi:Tô pô]]
[[xal:Тополоҗик]]
[[zh:拓扑学]]
[[zh-classical:拓撲學]]