Munur á milli breytinga „Spjall:Tekanna“

ekkert breytingarágrip
Tepottur er ekki mjög algengt orð í íslensku en auðvitað samheiti teketils. Teketill er samkvæmt orðabókinni: ''ketill til að búa til eða framreiða te í''. Og tepottur samkæmt orðabókinni er teketill. Bara svo það sé á hreinu. Tepottur er vissulega til í Orðabók Háskólans og á tímarit.is. [http://timarit.is/search_init.jsp?lang=is&orderby=score&q=tepottur&searchtype=wordsearch] en svo miðað sé við tímarit.is þá er tepottur ekki jafn algengt og teketill. Bæði í nútíð og fortíð. [http://timarit.is/search_init.jsp?lang=is&orderby=score&q=teketill&searchtype=wordsearch] --[[Kerfissíða:Framlög/85.220.108.196|85.220.108.196]] 27. ágúst 2009 kl. 19:22 (UTC)
:Það má vera, en er þetta fyrirbrigði ekki venjulega kallað ''tekanna''? --[[Notandi:Oddurv|Oddurv]] 27. ágúst 2009 kl. 21:06 (UTC)
 
:::Það er réttara en ég þori að viðurkenna. --[[Kerfissíða:Framlög/85.220.108.196|85.220.108.196]] 27. ágúst 2009 kl. 21:32 (UTC)
Óskráður notandi