„Náttúrufræðingurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
bætti inn tengli
Ahjartar (spjall | framlög)
Mynd
Lína 1:
[[Mynd:Náttúrufræðingurinn_cover.jpg|right|thumb|Forsíða Náttúrufræðingsins frá 2003.]]
'''Náttúrufræðingurinn''' er [[Ísland|íslenskt]] [[tímarit]] þar sem birtar eru greinar um náttúrufræði, jafnt fræðilegar greinar sem og almennan fróðleik. Ritið er félagsrit [[Hið íslenska náttúrufræðifélag|Hins íslenska náttúrufræðifélags]] (HÍN). Lögð er áhersla á að gera íslenskum náttúrurannsóknum sem best skil og á aðgengilegan hátt þannig að áhugasamir leikmenn sem og fræðimenn hafi gagn af. Tímaritið er [[ritrýni|ritrýnt]] að hluta. Venja er að gefa út fjögur tölublöð á ári, en oft eru tvö tölublöð gefin út saman.