„Silki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tl:Sutla
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Silki''' er ofið náttúrulegt efni. Það er unnið úr þráðum [[Silkiormur|silkiormsins]]. [[Silkivegurinn]] er söguleg [[verslunarleið]] í [[Mið-Asía|Mið-Asíu]].
Nánar tiltekið er silki afurð frá lifru mobersilkifiðrildinu og er unið úr púpu hennar. Lifran breytir laufum móberjatrésinsí límkennda froðu sem verður að þræði þegar það kemur út munni lifrunnar. Úr þessum hárfína þræði býr lirfan til púpu. Þrjár tegundir af silki er að fá af púpunum. Hespusilki eru löngu þræðirnir yst á púpunni og eru um 1000-1500m langir. Schappelsilki eru unnið úr restinni af púpunni og eru þeir þræðir aðeins 5-30cm. Hrásilki er svo unnið úr afganginum og eru þeir þræðir styttri en 5cm.
 
== Eiginleikar silkisins ==
Miðað við önnur náttúruefni er silki í meðalagi sterkt, það er einnig sveigjanlegt og togsterkt. Silki er gott í taka og er vel einangrandi. Ef silki fær rétta umhirðu hleypur það ekki.
Ómeðhöndlað silki missir glans og góða eiginleika við sólarljós. Það krumpast minna en bómull en meira en ull. Flest silkiefni þola vélþvott á stilingu fyrir viðkvæman þvott en það þolir ekki þurrkara. Silki er ekki mjög slitsterkt, það hleður upp rafmagn og er mölsækið.
 
{{stubbur}}
{{wikibækur|Silki|Silki}}