Munur á milli breytinga „Pálmi Haraldsson“

ekkert breytingarágrip
'''Pálmi Haraldsson''' (oft nefndur '''Pálmi í Fons''') er [[Ísland|íslenskur]] viðskiptamaður sem rak [[einkahlutafélag]]ið [[Fons]] sem á m.a. fjórðungshlut í [[365 miðlar|365 miðlum]], stærsta fjölmiðlafyrirtækinu á Íslandi en Pálmi á sjálfur rúmlega 40% hlut.<ref>[http://www.dv.is/frettir/2007/11/2/palmi-haraldsson-fjordungs-eigandi-365/ „Pálmi Haraldsson fjórðungs eigandi 365“]</ref> Pálmi hefur einnig komið að rekstri lágflugfargjaldafélaginu [[Sterling]].<ref>[http://www.vb.is/frett/1/42561/palmi-haraldsson--engin-aform-um-ad-selja „Pálmi Haraldsson: Engin áform um að selja“]</ref>
 
== Neðanmálsgreinar ==
Óskráður notandi