„Héraðsvötn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Héraðsvötn''' (oft stytt í '''Vötn''' eða '''Vötnin''', en fyrr á öldum kölluð '''Jökulsá''') er [[jökulá]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]] og er eitt mannskæðasta vatnsfall á Íslandi. <ref>Í sóknarlýsingum á annað hundrað ára gömlum eru þau kölluð „mikið vatnsfall og afar mannskætt“. </ref> Héraðsvötn verða til þegar [[Austari-Jökulsá|Austari-]] og [[Vestari-Jökulsá]] koma saman neðan við bæinn Tunguháls, auk þess sem til þeirra renna [[Norðurá í Skagafirði|Norðurá]], [[Húseyjarkvísl]] og margar smærri ár. Í miðri [[Blönduhlíð]] skiptast Héraðsvötn síðan í tvær kvíslar sem renna til sjávar sitt hvoru megin við [[Hegranes]]. Kallast kvíslarnar Vestari- og Austari-Héraðsvötn.
 
Héraðsvötnum var þannig lýst í grein eftir Hallgrím Jónasson sem birtist árið 1966: