„Krosskönguló“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mk
Lína 30:
 
=== Setið fyrir bráð===
Kóngulóin skilur eftir eða étur lítið [[gat]] í miðju vefsins svo hún komist báðum megin við hann. Þar bíður hún eftir [[bráð]] sinni. Þegar fórnarlamb festist í vefnum þá staðsetur kóngulóin það á örskotsstundu með því að nema titringinn í vefnum. Hún veit þá upp á hár hvar það er staðsett. Því næst flýtir hún sér að fórnarlambinu og bítur það en bit krosskóngulóa er eitrað en dugar þó ekki til að fella mann en það vankar auðveldlega flugur og jafnvel banvænt fyrir smærri bráðir. Því næst vefur hún vankaða eða dauða bráðina þétt inn í silkiþráð og sýgur síðan úr henni innvolsið þegar hennihana svengir.
<center>
<gallery>