„John Chadwick“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: uk:Джон Чедвік; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''John Chadwick''' ([[21. maí]] [[1920]] – [[24. nóvember]] [[1998]]) var [[England|enskur]] [[fornfræðingur]], [[textafræðingur]] og [[málvísindamaður]] sem er einkum frægur fyrir að hafa ásamt [[Michael Ventris]] ráðið [[línuletur B]] á árunum [[1951]]-[[1953]]. Hann kenndi fornfræði við Cambridge-háskóla frá [[1952]] og hóf það sama ár samvinnu við Ventris um að ráða línuletur B. Afrakstur rannsókna þeirra birtist í bók þeirra ''Documents in Mycenean Greek'' árið [[1956]]. Chadwick samdi aðgengilega og vinsæla bók um samvinnu þeirra Ventris árið [[1958]], ''The Decipherment of Linear B''. Hann settist í helgan stein árið [[1984]].
 
== Helstu rit ==
Lína 26:
[[pl:John Chadwick]]
[[ru:Чедвик, Джон]]
[[uk:Джон Чедвік]]