Munur á milli breytinga „Gissur Hallsson“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Gissur Hallsson''' (um 1125 - 27. júlí 1206) var íslenskur goðorðsmaður, stallari og lögsögumaður á 12. öld. Hann var af ætt [[Haukdælir|Haukdæla...)
 
 
Kona Gissurar var Álfheiður Þorvaldsdóttir, systir [[Guðmundur dýri|Guðmundar dýra]]. Börn þeirra voru Kolfinna kona [[Ari Þorgilsson sterki|Ara sterka]] Þorgilssonar, Þuríður kona Tuma Kolbeinssonar (og móðir [[Kolbeinn Tumason|Kolbeins Tumasonar]]) og síðar [[Sigurður Ormsson|Sigurðar Ormssonar]], Hallur lögsögumaður og síðar ábóti, [[Þorvaldur Gissurarson]] og [[Magnús Gissurarson|Magnús biskup]]. Gissur átti líka nokkur börn með [[frilla|frillum]] sínum.
 
{{Lögsögumenn}}
10.617

breytingar