„Sokkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:HandKnittedWhiteLaceSock.jpg|thumb|250px|Sokkur prjónaður úr [[ull]] með höndunum.]]
 
'''Sokkar''' eru [[vefnaður|ofin]] eða [[prjónles|prjónuð]] [[fatnaður|fatategund]] sem maður setur á [[fótur|fætinumfæturna]], og eru hannaðir til að vernda fæturna og geyma þá heita. Sokkar vernda [[skór|skófatnaði]] líka og geyma þá hreina. Dæmigerði fóturinn er með um 250.000 svitakirtla sem gefa frá sér um það bil 250 [[lítri|mL]] svita á hverjum degi. Sokkur geta drukkið í sig þennan svita og dregið hann upp á svæði þar sem hann getur verið gufað upp af [[loft]]inu. Í köldum umhverfum geta sokkar geymið sú vætu sem fæturnir gefa frá sér og hindra [[kal]].
 
Upprunalega voru sokkar gerðir úr [[skinn|skinnum]] sem voru safnaðir saman og bundnir um [[ökkli|ökkla]]na. Á [[8. öldin f.Kr.|8. öldinni f.Kr.]] gerðu [[Grikkland| Grikkir]] sokka úr dýrahári til hlýju. [[Rómverska keisaradæmið| Rómverjar]] sveipuðu fæturna með leðri og ofnum dúkum. Á [[5. öldin]]nni klæddist heilagt fólk á [[Evrópa|Evrópu]] sokkum til að tákna hreinleika. Fyrir árið 1000 urðu sokkar auðstákn á milli aðlanna. Við uppfinningu [[prjónavél]]arinnar árið 1589 gátu sokkar verið prjónaðir sexvegis fljótar og með höndunum. Árið [[1938]] var [[nælon]] fundið upp, þangað til voru sokkar yfirleitt gerðir úr [[silki]], [[bómull]] og [[ull]]. Við uppfinningu nælonsins byrjaði blanda tveggja eða fleiri þráðanna sem er aðferð enn í notkun í dag.