„Ingibjörg Sturludóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Ingibjörg Sturludóttir''' (f. [[1240]]) var dóttir [[Sturla Þórðarson|Sturlu Þórðarsonar]] sagnaritara og Helgu Þórðardóttur konu hans. Faðir hennar og [[Gissur Þorvaldsson]] ákváðu sumarið 1253 að hún skyldi giftast Halli, elsta syni Gissurar, sem líklega var þá átján ára, til að tryggja sættir [[Sturlungar|Sturlunga]] og [[Haukdælir|Haukdæla]]. Brúðkaup þeirra var haldið á Flugumýri seint í18. október 1253 en er veislunni var lokið og flestir gestir farnir heim komu óvinir Gissurar og brenndu bæinn. Hallur brúðgumi, bræður hans báðir og móðir þeirra fórust í [[Flugumýrarbrenna|Flugumýrarbrennu]] en Ingibjörg bjargaðist naumlega því einn brennumanna, [[Dufgussynir|Kolbeinn grön]] DufgússonDufgusson, sem var frændi hennar, sótti hana inn í eldinn og bar hana til kirkju.
 
Ingibjörg giftist síðar (9. nóvember 1259) Þórði Þorvarðarsyni í Saurbæ í Eyjafirði.
 
[[Flokkur:Sturlungaöld]]