„World Trade Center“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kiwi (spjall | framlög)
skipti um mynd o.fl.
Kiwi (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Wtc arial march2001.jpg|thumb|Mynd af Tvíburaturnunum.]]
 
'''World Trade Center''' turnarnir í [[New York-borg]] (oft nefndir '''Tvíburaturnarnir''' á íslensku) voru sjö byggingar reistar á árunum [[1966]]-[[1972]]. Stóru turnarnir tveir hrundu eftir árásárásir [[hryðjuverk]]amanna á þá þann [[11. september]] [[2001]].
 
Byggingarnar voru teiknaðar af japansk-bandaríska arkitektinum [[Minoru Yamasaki]] með aðstoð frá [[Antonio Brittiochi]]. Á árunum 1972 til 1973 voru turnarnir tvær hæstu byggingar heims.