„Concorde“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Concorde''' ('''Aérospatiale-BAC Concorde''' fullu nafni) var [[hljóðfrátt|hljóðfrá]] farþega[[flugvél]] knúin af [[þrýstihverfill| þrýstihverfli]] og gerð af samkomulagi á milli [[England]]s og [[Frakkland]]s. Þær voru framleiddar af [[Aérospatiale]] og [[British Aircraft Corporation]] flugvélaframleiðendunum. Fyrsta flug Concorde-flugvélar var árið [[1969]] og þær voru teknar í þjónustu árið 1976 í 27 ára. Concorde-flugvélar gátu flogið að 2000 km/klst.
 
Concorde flugu reglulega yfir [[Atlantshaf]]ið frá [[London Heathrow-flugvöllur|London Heathrow-flugvelli]] og [[Charles de Gaulles-flugvöllur|París Charles de Gaulles-flugvelli]] á [[John F. Kennedy-flugvöllur|New York JFK-flugvöll]] og [[Washington Dulles-flugvöllur|Washington Dulles-flugvöll]]. Flugið tók helming tíma annarra flugvélannaflugvéla.
 
Byggð var bara 20 flugvélar og að þróa flugvélar var ekki arðbært. Auk þess voru [[Air France]] og [[British Airways]] flugfélögum gefið fjármögnun af ríkisstjórnunum sínum til að framleiða flugvélarnir. Vegna einu [[brotlending]]ar flugvélar og [[Hryðjuverkin 11. september 2001|hryðjuverkanna 11. september 2001]] var tekið Concorde úr notkun þann [[26. nóvember]] [[2003]]. Concorde-flugvélar voru þekktar um allan heim og eru enn þá í dag helgimyndir flugatvinnugreinarinnar.