„Fundur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Fundur''' er formlegur [[atburður]] þar sem fólk kemur saman til að mæla um sérstakt atriði. Yfirleitt er það haldið fundir í [[viðskipti|viðskiptum]] og [[stjórnmál]] til þess að taka ákvarðanir svo að öll geti sagt skoðanir og gefið hugmyndir. Nú á dögum mega fundir gerast í [[sími|síma]] ([[símafundur]]) eða á [[Internetið|netinu]] ([[veffundur]]) með nútímalegri tækni, vegna þess geta fólk talið saman án þess að vera á sama stað. Í dag eru fundir geysilega hversdagslegir og er geymt oft að fundir sem eru ekki fyrirhugaðir og framkvæmdir vel geti verið tíma- og auðlindasóun.
 
Oft er skrifað [[fundarskrá]] fyrir að halda fund sem sýnir sem lista atriði til umræðu. Á meðan fundur er skrifað [[uppkast]] sem skrásetur allt sem er rætt. Yfirleitt eiga viðskiptafundir sér stað í [[fundarsalur| fundarsal]] sem er valinnsérstakur salur í byggingu með borði, stólum og aðstöðu eins og [[myndbandssýningarvél]] og [[tafla|töflu]].
 
{{stubbur}}