„Klængur Þorsteinsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
AlleborgoBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: en:Klængur Þorsteinsson
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Klængur Þorsteinsson''' ([[1102]] – [[28. febrúar]] [[1176]]) var kjörinn til biskups í [[Skálholt]]i eftir að fréttist að [[Hallur Teitsson]], sem kjörinn hafði verið biskup eftir að [[Magnús Einarsson]] fórst í eldsvoða, hefði dáið í Hollandi [[1150]]. Klængur var norðlenskur og hafði verið prestur á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum í Hjaltadal]]. Hann var vígður [[biskup]] í [[Skálholt]]i af [[Áskell erkibiskup|Áskeli erkibiskupi]] í [[Lundur|Lundi]] [[6. apríl]] [[1152]]. Klængur var lærdómsmaður og skáld gott. Hann er þekktastur fyrir kirkjuna sem hann lét reisa í Skálholti þegar eftir biskupsvígslu sína. Var það timburkirkja og viðurinn til hennar var fluttur frá Noregi á tveimur skipum. Kirkjan þótti vandaðasta hús á Íslandi á sinni tíð en hún brann [[1309]], þegar eldingu laust niður í hana. Klængur kom líka á fót [[Þykkvabæjarklaustur|Þykkvabæjarklaustri]] og Flateyjarklaustri (síðar [[Helgafellsklaustur|Helgafellsklaustri]]). Hann var vinsæll biskup og virtur. Hann valdi sjálfur eftirmann sinn, Þorlák Þórhallsson.
'''Klængur Þorsteinsson''' ([[1102]] – [[28. febrúar]] [[1176]]) var vígður [[biskup]] í [[Skálholt]]i af [[Áskell erkibiskup|Áskeli erkibiskupi]] í [[Lundur|Lundi]] [[6. apríl]] [[1152]].
 
Jóra (d. 1196) dóttir Klængs biskups var fyrri kona [[Þorvaldur Gissurarson|Þorvaldar Gissurarsonar]] í [[Hruni|Hruna]]. Einnig átti hann soninn Runólf.
 
{{Töflubyrjun}}