„F-22 Raptor“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|right|250px|F-22 Raptor '''Lockheed Martin/Boeing F-22 Raptor''' er bandarísk orrustuþota. Hún var hönnuð til þess að tryg...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Lockheed_Martin_F-22A_Raptor_JSOH.jpg|thumb|right|250px|F-22 Raptor]]
'''Lockheed Martin/Boeing F-22 Raptor''' er bandarísk [[orrustuþota]]. Hún var hönnuð til þess að tryggja [[yfirráð í lofti]] en getur einnig ráðist á skotmörk á landi og framkvæmt raftækni-hernaðaraðgerðir. [[Lockheed Martin Aeronautics]] og [[Boeing Integrated Defense Systems]] framleiða vélina í sameiningu.
 
Hver F-22 Raptor vél kostar 137,5 milljónir bandaríkjadala í framleiðslu. Flugher Bandaríkjanna hefur pantað 187 vélar en rúmlega 145 hafa verið smíðaðar (í ágúst 2009).
 
== Myndasafn ==