„Páll Jónsson (biskup)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
== Ætt Páls ==
Faðir Páls var Jón Loftsson, sonursonarsonur [[Sæmundur fróði|Sæmundar fróða]]. Móðir Jóns var [[Þóra Magnúsdóttir|Þóra]], dóttir [[Magnús berfættur|Magnúsar]] konungs berfætts Ólafssonar, en móðir Páls var Ragnheiður Þórhallsdóttir, systir [[Þorlákur helgi|Þorláks biskups hins helga]]. Kona Páls var Herdís Ketilsdóttir; hún drukknaði í [[Þjórsá]] [[17. maí]] [[1207]] ásamt Höllu dóttur þeirra. Þekktastur barna þeirra er [[Loftur biskupssonur]], sem svo var jafnan kallaður og kemur nokkuð við sögu í [[Sturlunga|Sturlungu]].
 
== Steinkistan ==