Munur á milli breytinga „Samband ungra framsóknarmanna“

ekkert breytingarágrip
 
Sambandið á aðild að tveimur alþjóðlegum samtökum miðjuflokka, þ.e. [[Nordiska Centerungdomens Förbund]] (NCF) sem eru samtök ungliðahreyfinga miðflokka á Norðurlöndum og [[International Federation of Liberal and Radical Youth]] (IFLRY) sem eru samtök ungliðahreyfinga frjálslyndra flokka í heiminum.
 
Þann 30. ágúst 2008 var fulltrúi sambandsins, [[Fanný Guðbjörg Jónsdóttir]] kosin forseti NCF.
 
==Framkvæmdastjórn==
* '''Formaður''': [[Bryndís Gunnlaugsdóttir]]
* '''Varaformaður''': [[Eggert Sólberg Jónsson]]
* '''Gjaldkeri''': [[FannýJóhanna Guðbjörg JónsdóttirHreiðarsdóttir]]
* '''Ritari''': [[Heiðar Lind Hansson]]
* '''Ritstjóri''': [[Hlini Melsteð Jóngeirsson]]
Óskráður notandi