„Jöklar á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kiwi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kiwi (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Eyjafjallajökull.jpeg|thumb|250px|right|Eyjafjallajökull.]]
'''Jöklar á Íslandi''' þekja nú um 11% af flatarmáli landsins (um 11.400 km<sup>2</sup> af 103.125 km<sup>2</sup>). [[Vatnajökull]], stærsti [[jökull]] [[Evrópa|Evrópu]], þekur um 8% landsins. Stærstu jöklana er að finna á sunnanverðu landinu og í miðju þess. Ástæðan er sú að þar er meiri [[úrkoma]] en norðanlands. Áætlað er að um 20% heildarúrkomu á Íslandi falli á jöklana.<ref name=visindanefnd>{{Vefheimild|url=http://brunnur.vedur.is/pub/visindanefnd/Visindanefndarskyrsla_Lagupplausn.pdf|titill=Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar|mánuðurskoðað=22. ágúst|árskoðað=2009}}</ref> Ásýnd jöklanna breytist hratt og stór hluti þeirra eru [[Skriðjökull|skriðjöklar]]. Allir íslenskir jöklar eru [[Þíðjökull|þíðjöklar]].
 
Fyrr á tíðum var ekki mikið um ferðalög yfir jökla en það hefur nú breyst og eru þeir orðnir vinsæll komustaður ferðamanna allan ársins hring. <ref>{{Vefheimild|url=http://www.nat.is/travelguide/joklar_ferdavisir.htm|titill=Norðurferðir - Jöklar á Íslandi|mánuðurskoðað=16. ágúst|árskoðað=2009}}</ref>
Lína 62:
|}
 
Frá árinu [[1995]] hafa jöklarnir dregist enn frekar saman. Til dæmis hefur Vatnajökull rýrnað að meðaltali um 4 km<sup>3</sup> á ári sem samsvarar því að allur jökullinn þynnist um hálfan metra árlega.<ref name=AlJar></ref> Spáð hefur verið að jöklarnir munu halda áfram að hopa ört á þessari öld og afrennsli þeirra aukast til muna á fyrri hluta aldarinnar, en nú kemur um 20% árrennslis úr [[jökulá|jöklum]].<ref>{{Vefheimild|url name=http://brunnur.vedur.is/pub/visindanefnd/Visindanefndarskyrsla_Lagupplausn.pdf|titill=Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar|mánuðurskoðað=22. ágúst|árskoðað=2009}}></ref> Þessi farglosun mun valda landrisi, einkum á suðausturhluta landsins, en einnig hefur verið spáð fyrir um hækkandi stöðu [[sjór|sjávar]]. Landris ku ekki munu verða á suðvesturlandi vegna landsigs sem hefur orðið þar.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.vedur.is/loftslag/loftslagsbreytingar/liklegar/|titill=Veðurstofa Íslands: Líklegar breytingar á Íslandi|mánuðurskoðað=22. ágúst|árskoðað=2009}}</ref>
 
== Eldur og ís ==