„Næring“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|„Matarpíramídi“ framleiddur af [[USDA.]] '''Næring''' er aðferð með því frumum og lífverum er gefið nauðsynlegt...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
Vont mataræði getur hafið hættuleg áhrif á heilbrigði einstaklingsins og saknar sjúkdóma eins og [[skyrbjúgur]], [[taugakröm]] og [[prótínkröm]], og sjúkdóma sem hóta heilbrigði eins og [[offita]], [[efnaskiptaheilkenni]], auk þess þráláta kerfabundna sjúkdóma eins og [[hjarta- og æðasjúkdómur]], [[sykursýki]] og [[beinþynning]].
 
== Næringarefni ==
{{aðalgrein|Næringarefni}}
 
;Tegund næringaefna:
# undirstöðufrumefni
## orkuundirstöðufrumefni
##* [[kolvetni]]
##* [[fita]]
##* [[prótín]]
## önnur undirstöðufrumefni
##* [[trefjaefni]]
##* [[vatn]]
# snefilefni
#* [[steind]]
#* [[vítamín]]
 
Höfuðtegundur næringarefnanna eru sjö: fita, kolvetni, prótín, steind, trefjaefni, vatn og vítamín. Þessar næringarefnistegundur mega verið flokkaðar sem [[undirstöðufrumefni]] (maður þarf mikið af þessu) eða [[snefilefni]] (maður þarf minna). Undirstöðufrumefni samanstanda af kolvetni, trefjaefni, prótínum og vatni. Snefliefni eru vítamín og steindir.
 
Undirstöðufrumefnin (fyrir utan trefjaefni og vatn) gefa [[orka|orku]] sem má vera mælst með [[Júl|Júlum]] eða [[kaloría| kílókaloríum]]. Kolvetni og prótín gefa 17 kJ (4 kcal) orku á grammi, og fitur gefa 37 kJ (9 kcal) á grammi.<ref name=Stryer>{{cite book | author = Berg J, Tymoczko JL, Stryer L | title = Biochemistry | publisher = W.H. Freeman | edition = 5th | location = San Francisco | year = 2002 | isbn = 0716746840 |page= 603 }}</ref> Vítamín, steindir, trefjaefni og vatn bjóða ekki orku en eru öll nauðsynleg vegna annarra ástæða.
 
Sameindir af kolvetni og fitu samanstanda af [[kolefni]]s-, [[vetni]]s- og [[súrefni]]sfrumeindum. Kolvetni geta verið einfaldar [[einsykra|einsykrur]] ([[glúkósi]], [[frúktósi]] og [[galaktósi]]) eða flóknar [[fjölsykra| fjölsykrur]] ([[mjölvi]]). Fitur eru [[þríglýseríð]] gerð úr [[fitusýra|fitusýru]][[einliða|einliðum]] festum við [[glýseról]]. Sumar fitusýrur, en ekki allar, eru nauðsynlegar í mataræðinu, það er að segja að þær geti ekki myndast í líkamanum. Prótínsameindir innihalda [[nitur]]frumeindir auk þess sem er í kolvetnum og fitum. Einliður prótínsins sem innihalda nitur eru [[amínósýra| amínósýrur]], á meðal þeirra eru sumur [[nauðsynleg amínósýra|nauðsynlegar amínósýrur]]. Þær eru ekki notaðar í [[efnaskipti| efnaskiptum]]. Ef þær eru notaðar sem orka íþyngir losun nitursins [[nýra|nýrum]].
 
Önnur snefliefni eru [[andoxunarefni]] (e. ''antioxidants'') og [[jurtaefni]] (e. ''phytochemicals'').
 
Mestar matvörur innihalda blöndu allra næringarefnistegunda. Maður þarf sum næringarefni reglulega en önnur öðru hverju. Ójafnvægi næringarefna geta saknað vondrar heilsu (gæti verið ofgnótt eða skortur næringarefnis).
 
== Tengt efni ==
* [[Át]]
* [[Líkamsrækt]]
* [[Ensím]]
* [[Heilsa]]
* [[Matur]]
* [[Melting]]
* [[Offita]]
* [[Skortur]]
* [[Sultur]]
* [[Sykursýki]]
 
== Heimildir ==
{{reflist|2}}
 
{{stubbur|heilsa}}