„Joe Biden“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tg:Ҷозеф Байден
Calibrador (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Joe Biden official portrait smallcrop.jpg|thumb|Joe Biden]]
'''Joseph Robinette Biden, Jr''' (fæddur [[20. nóvember]] [[1942]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[stjórnmálamaður]], fæddur í [[Wilmington]] í [[Delaware fylki]]. Hann er 47. og núverandi [[varaforseti Bandaríkjanna]]. Biden var áður [[öldungadeildarþingmaður]] í [[efri deild bandaríska þingsins]] fyrir heimafylki sitt. Hann sóttist eftir tilnefningu [[Demókrataflokkurinn|demókrata]] sem [[forsetaframbjóðandi]] í [[Bandarísku forsetakosningarnar 1988|forsetakosningunum árið 1988]] og [[Bandarísku forsetakosningarnar 2008|forsetakosningunum árið 2008]] en hætti við bæði framboðin eftir slakt gengi. Þann [[23. ágúst]] [[2008]] tilkynnti [[Barack Obama]] að Biden yrði [[Varaforseti Bandaríkjanna|varaforsetaefni]] sitt í forsetakosningunum.