„Majónes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ingredients maonesa.jpg|thumb|Innihald til að búa til majónes.]]
 
'''Majónes''' eða '''majónsósa''' er þykk [[sósa]], yfirleitt hvít eða ljósgul á lítinn. Sósan er [[þeyta]] búin til úr ólíu, eggjarauðum og ediki eða sítronusafa með salti. Stundum á Frakklandi er [[sinnep]]i bætt við til bragðs, en á Spáni og Menorku er [[ólífuolía| ólífuolíu]] bætt við sósuna og aldrei mustarðisinnepi. Hægt er að búa til aðrar sósur úr majónesi, til dæmis [[kokkteilsósa|kokkteilsósu]].
 
Majónes getur verið búið til með [[hrærivél]], [[blandari|rafmagnsblandara]] eða með [[þeytari| þeytara]] og [[gaffall|gaffli]]. Sósan er gerð með að setja ólíu rosalega inn í eggjarauður, jafnframt að blanda blöndunni til að dreifa ólíunni. Ólía og vatn í eggjarauðunum mynda grunn þeytunnar og [[lesitín]] frá eggjarauðunum er [[þeytiefni]] sem gerir blönduna stöðuga. Ef sinnepi er bætt við hann getur skerpt bragð sósunnar, og inniheldur líka dálítið lesitín.