„Hokkaidō“: Munur á milli breytinga

25 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
m
robot Bæti við: cy:Hokkaidō; kosmetiske ændringer
m (robot Bæti við: az:Hokkaydo)
m (robot Bæti við: cy:Hokkaidō; kosmetiske ændringer)
'''Hokkaidō''' {{Audio|ja-hokkaido.ogg|framburður}} ([[japanska]]: 北海道 ''Hokkaidō'', þýðir bókstaflega: „Norðanhafsvegurinn“), áður þekkt sem '''Ezo''', er næst stærsta eyja [[Japan]]s og stærsta umdæmi hina 47 [[Umdæmi Japans|umdæma Japans]]. [[Tsugaru sund]]ið aðskilur Hokkaidō frá eyjunni [[Honshu]] til suðurs, en [[Seikan göng]]in, sem eru neðansjávar-göng, tengja Hokkaidō við Honshu. Stærsta borgin í Hokkaidō, [[Sapporo]], er einnig höfuðborg umdæmisins.
 
== Saga Hokkaidō ==
Fornritið [[Nihonshoki]] (sem er oft kallað ferðasögur Japans) er sagt vera fyrsta skráða ritið sem minnist á Hokkaidō. Samkvæmt textanum, leiddi [[Abe no Hirafu]] fram stóran [[sjóher]] og landgönguher til norðursvæða frá [[658]] til [[660]] of komst í samband við [[Mishihase]] og [[Emishi]]. Einn af þeim stöðum sem var á leið Hirafu var nefndur Watarashima, og er það oft talið vera Hokkaidō nútímans. Hinsvegar hafa margar kenningar verið á sveimi sem draga í efa nákvæmni þessara atburða. Sem dæmi má taka staðsetningu Watarashima og sú trú að Emishibúar í Watarishiwa hafi í raun verið forfeður nútíma [[Ainu]]búa.
 
Á meðan á [[Nara]] og [[Heian]] tímabilunum stóð, versluðu íbúar Hokkaidō gjarnan við Denwa svæðið. Frá [[miðöldum]] var fólk frá Hokkaidō kallað [[Ezo]]. Um sama tíma varð Hokkaidō kallað Ezochi eða Ezogashime. Ezobúar veiddu sér aðalega til matar bæði á landi og á sjó og öðluðust hrísgrjón og járn í gegnum samskipti við Japani.
 
== Landafræði ==
[[Mynd:Sounkyo1.jpg|thumb|Sounkyo, gil á Daisetsu-zan eldfjalla svæðinu]]
[[Mynd:Hokkaido satellite image.JPG|thumb|Gervihnattarmynd af Hokkaidō.]]
Nokkrar smáar eyjar fylgja umdæmi Hokkaidōs eins og [[Rishiri]], [[Okushiri]], and [[Rebun]].
 
=== Jarðskjálftavirkni ===
[[Jarðskjálfti]] sem mældist 8 á [[Richter skalinn|Richter]] varð nálægt Hokkaidō [[25. september]] árið [[2003]] klukkan 19:50:07 (UTC). Árið 1993 mældist annar jarðskjálfti 7,8 á Ricterskala, og oldi hann flóðbylgju ([[tsunami]]) sem gereyðilagði [[Okushiri]].
 
Höfundur [[manga]] og [[anime]] seríunnar, [[Full Metal Alchemist]], Hiromu Arakawa fæddist í Hokkaidō.
 
== Heimildir ==
{{wpheimild | tungumál = en | titill = Hokkaidō | mánuðurskoðað = 27. mars | árskoðað = 2006}}
 
[[ca:Hokkaidō]]
[[cs:Hokkaidó]]
[[cy:Hokkaidō]]
[[da:Hokkaido]]
[[de:Hokkaidō]]
58.372

breytingar