„Vötnin miklu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
Kiwi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Great Lakes from space.jpg|thumb|250px|[[Gervihnöttur|Gervihnattamynd]] af Vötnunum miklu.]]
[[Mynd:Great Lakes from space.jpg|thumb|250px|[[Gervihnattamynd]] af vötnunum miklu, [[efst]] til [[vinstri]] er [[Miklavatn]], fyrir [[neðan]] það [[Michiganvatn]], við [[hlið]] þess [[Húronvatn]], fyrir neðan það [[Erievatn]] og fyrir ofan það til hægri [[Ontariovatn]]. Úr Ontariovatni liggur svo [[Saint Lawrence fljót]] í [[Saint Lawrence flói|Saint Lawrence flóa]]]]
[[Mynd:Great-Lakes.svg|thumb|250px|Kort af Vötnunum miklu með nöfn þeirra merkt inn á.]]
'''Vötnin miklu''' er [[samheiti]] yfir [[5 (tala)|fimm]] [[stór]] [[stöðuvatn|stöðuvötn]] á eða við [[landamæri]] [[Kanada]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Vötnin eru stærsti hópur [[ferskvatn|ferskra]] stöðuvatna á [[Jörðin|jörðunni]] og mynda stærsta [[ferskvatnskerfi]] í heimi.
 
Vötnin miklu eru, talið frá vestri til austurs:
* [[Lake Superior|Miklavatn]] ([[Lake Superior]]) - stærst og dýpst, stærra að [[flatarmál]]i en [[Tékkland]].
* [[Michiganvatn]] ([[Lake Michigan]]) - næststærst að [[rúmmál]]i, hið eina sem er alfarið innan Bandaríkjanna.
* [[Húronvatn]] ([[Lake Huron]]) - næststærst að flatarmáli.
* [[Erievatn]] ([[Lake Erie]]) - grynnst og minnst að rúmmáli.
* [[Ontariovatn]] ([[Lake Ontario]]) - minnst að flatarmáli.
 
Á milli Húronvatns og Erievatns er sjötta vatnið, sem er hluti vatnakerfisins, en er ekki talið til stóru vatnanna vegna smæðar sinnar og heitir [[Lake St. Clair]].