„William Butler Yeats“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tl:William Butler Yeats; kosmetiske ændringer
Lína 2:
'''William Butler Yeats''' ([[13. júní]], [[1865]] – [[28. janúar]], [[1939]]) var [[Írland|írskt]] [[skáld]] og [[leikskáld]] sem var einn af frumkvöðlum [[írska bókmenntaendurreisnin|írsku bókmenntaendurreisnarinnar]] fyrir aldamótin [[1900]]. Hann var einn af stofnendum [[Abbey Theater]] leikhússins í [[Dublin]] [[1904]]. Hann var einnig mikill áhugamaður um [[dulspeki]] og [[guðspeki]] og kynnti sér [[Hindúatrú]]. Hann fékk sæti í [[írska öldungadeildin|írsku öldungadeildinni]] [[1922]]. Þótt hann sé eitt af lykilskáldum á [[enska|ensku]] á [[20. öldin]]ni fékkst hann ekki við óbundið form líkt og svo mörg önnur [[módernismi|módernísk]] skáld heldur orti undir hefðbundnum bragarháttum. Hann hlaut [[bókmenntaverðlaun Nóbels]] árið [[1923]].
 
== Ritaskrá ==
*[[1886]] — Mosada
*[[1888]] — Fairy and Folk Tales of the Irish Peasantry
Lína 112:
[[sv:William Butler Yeats]]
[[sw:William Butler Yeats]]
[[tl:William Butler Yeats]]
[[tr:William Butler Yeats]]
[[uk:Вільям Батлер Єйтс]]