„Yfirborð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ný síða: Með '''yfirborði''' hlutar er átt við tvívíða flöt, sem afmarkar hlutinn frá öðrum hlutum og umhverfinu. Í grannfræði er yfirborð tvíví...
 
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
Með '''yfirborði''' hlutar er átt við tvívíða[[vídd (stærðfræði)|tvívíðan]] [[flötur (stærðfræði)|flöt]], sem afmarkar hlutinn frá öðrum hlutum og umhverfinu. Í [[grannfræði]] er yfirborð tvívíð [[grannvíðátta]]. Í þremur víddum má hugsa sér hlut sem [[mengi]] allra [[punktur (rúmfræði)|punkta]] hlutarins, en [[jaðar]] mengisins mundi þá samsvara yfirborði hans. Með yfirborði [[vökvi|vökva]] í [[efnafræði|eðlis-]] og [[efnafræði]] er átt við láréttan flöt vökvans, sem er samsíða yfirborði [[jörðin|jarðar]].
 
[[Flokkur:Grannfræði]]