„Samningur um verndun mannréttinda og mannfrelsis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Samningur um verndun mannréttinda og mannfrelsis''' (Á [[Enska|ensku]]: ''Convention for the Protection of Human Rights and Fundamental Freedoms''), betur þekktur sem '''Mannréttindasáttmáli Evrópu''' ('''MSE'''), er [[þjóðréttarsamningur]] sem undirritaður var af fulltrúum á ráðherrafundi [[Evrópuráðið|Evrópuráðsins]] [[4. nóvember]] [[1950]].
 
Ísland undirritaði sáttmálann árið 1950 en hann var þó ekki formlega lögtekinn fyrr en árið 1994 í kjölfar nokkurra dóma þar sem [[Mannréttindadómstóll Evrópu]] hafði dæmt íslenska ríkinu í óhag.
 
==Tenglar==