„Frjáls markaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Frjáls markaður''' er [[markaður]] þar sem öll viðskipti fara fram án [[þvingun]]ar. Hugtakið getur átt jafnt við einföld viðskipti líkt og að greiða með [[pening]]um fyrir [[banani|banana]] sem og yfir heilt [[efnahagskerfi]]. Engin þjóð hefur fullkomlega frjálsan markað, samfélagið þarfnast tekna og skattar á viðskipti eru algeng tekjulind.
Frjáls markaður er hugtak sem frjálshyggjumenn nota mjög oft. Markaðurinn er ekki tæki heldur fólkið í landinu. Frjálshyggjumenn trúa því að líf fólks farnist betur sé það frjálst undan byrðum ríkisins.
 
<!-- interwiki -->
 
[[de:Freier Markt]]
[[es:Libre Mercado]]
[[en:Free market]]
[[id:Pasar bebas]]
[[he:כלכלת שוק]]
[[ja:自由市場]]
[[lt:Laisvoji rinka]]
[[nl:Vrije markt]]
[[pl:Wolny rynek]]
[[pt:Economia de mercado]]
[[sk:Voľný trh]]
[[sv:Fri marknad]]
[[th:ตลาดเสรี]]