„Deildardalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Deildardalur''' er dalur í Skagafirði austanverðum, liggur upp frá Höfðaströnd til suðausturs á bak við Óslandshlíðarfjöllin. Nokkru innan vi...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Deildardalur''' er dalur í [[Skagafjörður|Skagafirði]] austanverðum, liggur upp frá [[Höfðaströnd]] til suðausturs á bak við [[Óslandshlíð]]arfjöllin. Nokkru innan við byggðina deilist hann í Austurdal og Vesturdal og á milli þeirra er Tungufjall, mjótt og hvasst eins og fleygur. Um dalinn rennur Deildará, sem heitir [[Grafará (Höfðaströnd)|Grafará]] neðar. Nokkrir bæir eru í dalnum.
 
[[Flokkur:Skagafjörður]]