„Hinrik 8.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
Lína 1:
[[Mynd:Henry-VIII-kingofengland 1491-1547.jpg|thumb|200px|Hinrik 8., konungur Englands og lávarður Írlands.]]
'''Hinrik 8.''' ([[28. júní]] [[1491]] – [[28. janúar]] [[1547]]) var konungur [[England|Englands]]s á árunum [[1509]] til [[1547]] og lávarður [[Írland]]s og síðar [[konungur Írlands]]. Hann er einna helst frægur fyrir að hafa verið giftur sex sinnum og að hafa stofnað [[enska biskupakirkjan|ensku biskupakirkjuna]]. Hinrik var sonur [[Hinrik 7.|Hinriks 7.]] Englandskonungs og Elísabetar af [[York]]. Þrjú af börnum Hinriks urðu þjóðhöfðingjar Englands; [[Játvarður 6.]], [[María 1. Englandsdrottning|María 1.]] og [[Elísabet 1.]].
 
Hinrik var fæddur árið 1491 og átti einn eldri bróður, eina eldri systur og eina yngri systur. Bróðir Hinriks, Arthúr, átti að verða erfingi ensku krúnunnar en hann dó skyndilega árið [[1502]] og því varð Hinrik erfingi. Hann giftist einnig eiginkonu Arthúrs, [[Katrín af Aragon|Katrínu af Aragon]]. Með Katrínu átti Hinrik dóttur, Maríu, sem síðar varð Englandsdrottning.
Lína 38:
{{Tengill GG|zh}}
 
[[af:Hendrik VIII van Engeland]]
[[ar:هنري الثامن ملك إنكلتراإنجلترا]]
[[bg:Хенри VIII]]
[[br:Herri VIII]]
Lína 95 ⟶ 96:
[[vls:Hendrik VIII van Iengeland]]
[[zh:亨利八世]]
[[zh-min-nan:England ê Henry 8-sè]]