„ISBN“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lb, sl Breyti: et, ko
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: szl:International Standard Book Number; kosmetiske endringer
Lína 1:
'''ISBN''' (skammstöfun fyrir enska heitið „International Standard Book Number“) er alþjóðlegur [[staðall]] til að einkenna [[Bók|bækur]] og er ætlað allri almennri bókaútgáfu. ISBN kerfið var upphaflega skapað í [[Bretland]]i af [[bókabúð]]akeðjunni [[W H Smith]] árið [[1966]] og var þá kallað „Standard Book Numbering“ eða SBN. Það var tekið upp sem alþjóðastaðallinn [[ISO]] 2108 árið [[1970]]. Svipað einkenniskerfi, [[ISSN]] („International Standard Serial Number“), er notað fyrir [[tímarit]].
 
== Yfirlit ==
Allar útgáfur og afbrigði (nema endurprentanir) af prentaðri bók fá sérstakt ISBN númer. Það getur verið 10 eða 13 tölustafa langt og skiptist í fjóra eða fimm hluta:
#ef það er 13-tölu ISBN, þá hefst röðin á [[EAN]] kóda, annað hvort 978 eða 979,
Lína 11:
Hinir mismunandi hlutar geta haft mismunandi lengd. þeir eru oftast aðskildir með bandstriki.
 
Landsnúmerið er 0 eða 1 fyrir enskumælandi lönd, 2 fyrir frönskumælandi, 3 fyrir þýskumælandi og svo framveigis. Til dæmis er landsnúmer Íslands er 9979. Sjá [http://www.isbn-international.org/en/identifiers/allidentifiers.html allan listan].
 
Útgefandi fær númer frá skrifstofu ISBN í sínu landi og velur sjálfur einingarnúmerið.
Lína 61:
[[sq:ISBN]]
[[sv:International Standard Book Number]]
[[szl:International Standard Book Number]]
[[th:เลขมาตรฐานสากลประจำหนังสือ]]
[[tr:ISBN]]