„Kolbeinn Tumason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Tungumálatenglar
Lína 1:
'''Kolbeinn Tumason''' (um [[1171]] – [[9. september]] [[1208]]) goðorðsmaður á [[Víðimýri]] var [[Skagafjörður|skagfirskur]] höfðingi í lok 12. aldar og upphafi þeirrar 13., leiðtogi [[Ásbirningar|Ásbirninga]] og einn valdamesti maður [[Norðurland]]s. Hann átti mikinn þátt í því að [[Guðmundur Arason]] prestur á Víðimýri var kjörinn biskup á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]] 1201, og hefur sjálfsagt talið að hann yrði sér hliðhollur og leiðitamur en svo fór ekki,. Guðmundur vildi gera Hólastól óháðan veraldlegu valdi og varð fljótt úr fullur fjandskapur þeirra. Biskupinn [[bannfæring|bannfærði]] Kolbein 2006.
 
Í september 1208 fóru Kolbeinn, [[Arnór Tumason|Arnór]] bróðir hans og [[Sigurður Ormsson]], höfðingi [[Svínfellingar|Svínfellinga]], til Hóla með sveit manna, en þáog kom þá til bardaga er nefndur hefur verið [[Víðinesbardagi]]. Steinar voru einhver helstu vopn Íslendinga í átökum 13. aldar og Kolbeinn fékk stein í ennið sem varð bani hans.
 
Kolbeinn var skáld gott og fyrir bardagann orti hann [[sálmur|sálminn]] ''[[Heyr, himna smiður]]'', sem enn er í íslensku sálmabókinni og er elsti sálmur sem til er á íslensku og raunar elsti sálmur Norðurlanda.
Lína 8:
 
{{fd|1171|1208}}
[[Flokkur:Sturlungaöld]]
 
[[en:Kolbeinn Tumason]]
[[hu:Kolbeinn Tumason]]