„Lýtingsstaðahreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lýtingsstaðahreppur''' var [[hreppur]] í innanverðum [[Skagafjarðarsýsla|Skagafirði]], vestan [[Héraðsvötn|Héraðsvatna]], kenndur við bæinn [[Lýtingsstaðir|Lýtingsstaði]] í Tungusveit. [[HreppurTungusveit (Skagafirði)|Tungusveit]]inn. Hreppurinn náði frá Krithóli allt suður að vatnaskilum á hálendinu þar sem skiptir milli norður- og suðurlands. Margar sveitir voru innan Lýtingsstaðahrepps, [[Efribyggð]] og [[Neðribyggð]] eru vestan [[Svartá í Skagafirði|Svartár]]r en norðan [[Mælifellshnjúkur|Mælifellshnjúks]], undir [[Hamraheiði]] nefnist [[Fremribyggð]]. Austan [[Svartá]]rSvartár og suður að bænum [[Tunguháls]]i heitir [[Tungusveit]] og sunnan við hana tekur við [[Vesturdalur]]. Vestan [[Vesturdalur|Vesturdals]] er [[Svartárdalur]] en austan [[Vesturdalur|Vesturdals]] er [[Austurdalur]] sem reyndar er að mestu í [[Akrahreppur|Akrahreppi]] en þó var bærinn [[Bústaðir]] í Lýtingsstaðahreppi. Við [[Héraðsvötn]], gegnt [[Úlfsstaðir|Úlfsstöðum]], [[Kúskerpi]] og [[Uppsölum]] í [[Blönduhlíð]] nefnist [[Dalspláss]].
 
Hinn [[6. júní]] [[1998]] sameinaðist hreppurinn 10 öðrum sveitarfélögum í Skagafirði: [[Skefilsstaðahreppur|Skefilsstaðahreppi]], [[Sauðárkrókskaupstaður|Sauðárkrókskaupstað]], [[Skarðshreppur (Skagafjarðarsýslu)|Skarðshreppi]], [[Staðarhreppur (Skagafjarðarsýslu)|Staðarhreppi]], [[Seyluhreppur|Seyluhreppi]], [[Rípurhreppur|Rípurhreppi]], [[Viðvíkurhreppur|Viðvíkurhreppi]], [[Hólahreppur|Hólahreppi]], [[Hofshreppur (Skagafjarðarsýslu)|Hofshreppi]] og [[Fljótahreppur|Fljótahreppi]], og mynduðu þau saman ''[[sveitarfélagið Skagafjörður|sveitarfélagið Skagafjörð]]''.