„Súes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: es, sv Breyti: ar
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Súes''' ([[arabíska]]: '''السويس''' ([[umritun|umritað]]: ''as-Suwais'')) er hafnar[[borg]] í [[Egyptaland]]i nyrst í [[Súesflói|Súesflóa]] við [[suður]]enda [[Súesskurðurinn|Súesskurðsins]]. Íbúafjöldi er um 460 þúsund. Borgin er í 135 [[KílómeterKílómetri|km]] fjarlægð frá [[Kaíró]].
 
Bærinn var lagður í rúst og yfirgefinn í [[Sex daga stríðið|Sex daga stríðinu]] [[1967]], en endurbyggður eftir að skurðurinn opnaði að nýju [[1975]].