„Átta helstu iðnríki heims“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: vec:G8
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
 
Upphaf G8 samstarfsins má rekja til þess að [[forseti Frakklands]], [[Valéry Giscard d'Estaing]] bauð leiðtogum 6 stærstu iðnríkjanna til fundar í Frakklandi árið [[1975]] og lagði til að slíkir fundir yrðu haldnir árlega, sá félagsskapur var kallaður '''G6'''. [[1976]] varð '''G7''' til með þátttöku Kanada. Eftir lok [[kalda stríðið|kalda stríðsins]] fór Rússland smátt og smátt að taka meiri þátt í starfi samtakanna og varð fullgildur meðlimur [[1997]].
 
== Tenglar ==
{{Vísindavefurinn|19269|Hvað er G8-hópurinn, hvaða ríki eru í honum og hvert er hlutverk þessa hóps?}}
 
[[Flokkur:Alþjóðastofnanir]]