Munur á milli breytinga „Sinfónía“

15 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
m
robot Bæti við: an:Sinfonía; kosmetiske endringer
m (robot Bæti við: war:Simponiya)
m (robot Bæti við: an:Sinfonía; kosmetiske endringer)
'''Sinfónía''' er kaflaskipt tónlistarform. Orðið sinfónía er tekið úr [[Gríska|grísku]] og beinþýðist „samhljómur“, stundum eru sinfóníur kallaðar ''hljómkviður'', sem er íslensk þýðing sem ekki hefur náð fótfestu.
 
== Saga sinfóníunnar ==
Sinfóníur voru upphaflega forleikir, bakgrunnstónlist eða millispil. Þær voru hlutar í stærri verkum, spilaðar af tiltölulega litlum [[hljómsveit|hljómsveitum]]um og einnig var orðið sjálft notað sem samheiti yfir alls kyns tónlist. Á [[18. öld]] varð formið smám saman fastmótaðra og loks varð fjögurra kafla [[sónata|sónötuform]] orðið partur af skilgreiningunni á sinfóníu. Við lok 18. aldar tóku hljómsveitirnar að [[sinfóníuhljómsveit|stækka]] og fleiri [[hljóðfæri]] að bætast við, þessi þróun hélt áfram allt til loka [[Síðrómantíska tímabilið|Síðrómantíska tímabilsins]], en þá náði hún hámarki í risavöxnum sinfóníum [[Gustav Mahler|Mahlers]] þar sem formið er teygt út yfir ystu mörk og flytjendurnir skiptu hundruðum.
 
== Valin verk ==
 
=== Barrokk tímabilið ===
*vantar verk
 
=== Klassíska tímabilið ===
*[[Wolfgang Amadeus Mozart]]: Sinfóníur nr. 25, 40 og 41
*[[Joseph Haydn]]: Sinfóníur nr. 22, 25, 39, 45, 70, 92-104
*[[Ludwig van Beethoven]]: Sinfóníur nr. 3-9
 
=== Rómantíska tímabilið: ===
*[[Franz Schubert]]: Sinfóníur 5, 8 og 9
*[[Hector Berlioz]]: Draumasinfónían
[[Flokkur:Tónlistarform]]
 
[[an:Sinfonía]]
[[ar:سيمفونية]]
[[arz:سيمفونيه]]
58.172

breytingar