„Endanleiki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
lagaði skilgr
Thvj (spjall | framlög)
viðbót um útv. rauntalnaásinn
Lína 1:
'''Endanleiki''' í [[stærðfræði]] á við ''endanlega'' [[stærð]], þ.e. stærð sem er ekki [[óendanleiki|óendanleg]]. Um endnalegu stærðina ''x'' gildir að ||''x''|| < ∞, þar sem ||.|| táknar [[staðall (stærðfræði)|staðal]], eða [[tölugildi]] ef stærðn er í [[mengi]] [[rauntala|rauntalna]].
 
Athuga ber að allar ''[[tala (stærðfræði)|tölur'']] eru endanlegar, þ.a. orðið ''endanleg tala'' er [[tvítekning]], en er stundum notað til að leggja áherslu á að stærðir geta orðið óendanlegar í einhverjum skilningi. Hins vegar er notast við [[útvíkkaði rauntalnaásinn|útvíkkaða rauntalnaásinn]] í [[stærðfræðigreining|örsmæðareiknigi]], því þar geta stærðir orðið óendanlegar.
 
== Tengt efni ==