„H-dagurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Ný síða: '''H-dagurinn''' þann 26. maí 1968 er dagurinn sem umferð á Íslandi færðist af vinstri akrein yfir á þá hægri.<ref name="mbl260519681">[http://www.timarit.is/view_page_ini...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''H-dagurinn''' þann 26. maí 1968 er dagurinn sem umferð á [[Ísland]]i færðist af vinstri akrein yfir á þá hægri.<ref name="mbl260519681">[http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1394083 ''Morgunblaðið'' 26. maí 1968, bls. 1]</ref> Breytingin gerðist klukkan 6 árdegis.
 
Forsagan er sú að [[Alþingi]] ályktaði svohljóðandi þann 13. maí 1964<ref name="Umferd1">[http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2329632 ''Umferð'', 7. árgangur, 1. tölublað, bls. 3]</ref>:
„Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina
að láta hefja hið allra fyrsta undirbúning að því, að
upp verði tekinn hægri handar akstur hér á landi."
 
Umferðarnefnd var falið að sjá um undirbúninginn. Heildarkostnaður nam rúmlega 33 milljónum króna vegna [[strætisvagn]]a og 12 milljónum króna vegna umferðarmannvirkja. 1662 skiltum um allt land var skipt út aðfararnóttina sjálfa og höfðu þá alls 5727 skilti verið færð til.<ref name="mbl196805263">[http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1394085 ''Morgunblaðið'' 26. maí 1968, bls. 1]</ref>
 
Eina slysið vegna breytinganna þann dag var drengur á hjóli sem fótbrotnaði.<ref>''New York Times'', 28 May 1968, p. 94</ref>
 
== Heimildir ==