„Þjóðveldið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Saga Íslands}}
'''Þjóðveldið''' eða '''þjóðveldisöld''' er tímabil í [[Íslandssaga|Íslandssögunni]] frá stofnun [[Alþingi]]s [[ár]]ið [[930]] til undirritunar [[Gamli sáttmáli|gamla sáttmála]] árið [[1262]]/[[1264|64]] er Íslendingar gengu [[NoregskonungurListi yfir Noregskonunga|Noregskonungi]] á hönd.
 
Síðustu ár þjóðveldisins eru nefnd [[Sturlungaöld]] þegar helstu höfðingjar landsins bárust á banaspjótum um yfirráð yfir tilteknum landshlutum eða landinu öllu.