„Varmahlíð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Varmahlíð''' er lítið þorp við [[Þjóðvegur 1|þjóðveg 1]], sunnan og austan í Reykjarhóli í [[Skagafjörður|Skagafirði]]. Árið 1931 var nýbýlið Varmahlíð stofnað og hófst þar rekstur gisti- og veitingaþjónustu. Um svipað leyti stóð til að byggja þarna héraðsskóla og hafði fengist fjárveiting til þess en ekkert varð þó af því. Mikill jarðhiti er á svæðinu og fljótlega var gerð þar sundlaug. Þar hafa einnig lengi verið gróðurhús og hitaveita fyrir þorpið og nú er heitt vatn leitt frá Varmahlíð víða um nærsveitirnar. Töluverð skógrækt er einnig á og við Reykjarhólinn og kallast það Reykjarhólsskógur.
'''Varmahlíð''' er þorp staðsett við [[Þjóðvegur 1|þjóðveg 1]] í [[Skagafjörður|Skagafirði]]. Þorpið er vinsæll áningarstaður þeirra sem ferðast um svæðið.
 
Í Varmahlíð er hótel, verslun með ferðamannaþjónustu, upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn, grunnskóli, Náttúrugripasafn Skagafjarðar og félagsheimilið Miðgarður. Nú búa í Varmahlíð um 150 manns.
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}